Flýtilyklar
Hestanammi
Blue Hors Tasty Treats
Bragðgott og hollt hestanammi úr korn- og jurtablöndu sem inniheldur meðal annars kamillu, salvíu, heslihnetur og netlu. Hollt góðgæti fyrir hesta.
Bragðgott og hollt hestanammi úr korn- og jurtablöndu sem inniheldur meðal annars kamillu, salvíu, heslihnetur og netlu. Hollt góðgæti fyrir hesta.
Notkun: Fóðurbætir fyrir hesta
Innihald : Refasmáramjöl (alfalfa), hveitiklíð, bygg, haframjöl, reyrmelassi, maís, kalsíumkarbónat, brenninetla, meiran, kóríander, heslihnetur, salvía, kryddbaldursbrá (kamilla), garðbaunir
Greiningarþættir : Hrápótein 11,7%, hráfita 3,0%, hrátrefjar 15,9%, hráaska 10,3%, sykur 4,9%, sterkja 12,7% , vatn 11,8% , kalsíum 2,2% , fosfór 0,5% , natríum 0,04%
Nettóþyngd : 1 kg
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.