Flýtilyklar
Kattasandur, sandkassar og skítapokar
Poop Scoop skófla Maxi
Skófla sem hentar einkar vel fyrir þá sem til dæmis eiga erfitt með að beygja sig niður til að taka upp eftir hundinn. Minnkar einnig álag á bak og stoðkerfi ef tína þarf upp mikið í einu, td í garði ofr.
• Plastskófla sem auðveldar hundaeigendum að taka upp eftir hunda sína.
• Hentar fólki sem á erfitt með að beygja sig.
• Hentar fyrir allt yfirborð svosem gras, steypu, möl og malbik
• Með hólfi fyrir skítapokarúllu (1 rúlla með 20 pokum fylgir með)
• Stór skófla með tenntum endum til að auðvelda notkun
• Tvöfalt gormakerfi tryggir að hægt er að taka upp stórar hrúgur
• Auðvelt að þrífa
• 71 x 13 x 14 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.