Flýtilyklar
Mottur fjósið
Gúmmímottur KEN
Gúmmímottur KEN, til í þremur stærðum, hamrað yfirborð og gúmmítakkar á neðra byrði. Þykkt á mottum 20 mm.
- Styður við heilbrigði hófa og klaufa
- Gerir yfirborð stamara
- Eykur hljóðvist
- Gripir ganga mun öruggari á mottunum
- Auðvelt að leggja
Þykkt: 20 mm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.