Flýtilyklar
Mottur fjósið
profi KURA
profiKURA mottur eru hentugar á öll göngusvæði í gripahúsum
Þessa vöru þarf að sérpanta
- profiKURA mottur eru hentugar á öll göngusvæði í gripahúsum:
- Mottunum er púslað saman
- Mjúkar og dýravænar.
- Betra grip.
- Jafnt slit á klaufum.
- Með réttu magni af svarfefni í yfirborði
- Verksmiðjuábyrgð 10 ár.
Stærðir: 24 mm x 125 cm x 96 - 500 cm
Kraiburg hefur sérhæft sig í framleiðsluá gúmmímottum fyrir gripahús frá árinu 1947.
Fyrirtækið er leiðandi í vöruþróun sem miðar að velferð gripa og minni steitu.
- Með mottunum frá Kraiburg eykur þú:
- Þægindi
- Hreyfanleiki á gripum
- Nyt
- Frjósemi
- Náttúruleg hegðun gripa
- Hreinlæti
- Hitajafnvægi
- Heilbrigði & hreysti hjarðarinnar
- Með mottunum frá Kraiburg minkar þú:
- Meiðsli vegna falls eða fótaskorts
- Klaufavandamál
- Helti
- Legusár og meiðsli á liðum
- Hávaða og streitu
- Dýralækna- og klaufskurðarkostnað
- Kostnað vegna nýliðunar á gripum
- Vinnu við viðhald á legubásum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.