Næring umhirða hestar

Blue Hors Super Shine faxúði
Blue Hors Super Shine faxúði

Blue Hors Super Shine faxúði

Vörunúmer BLUE40-299

Blue Hors Super Shine er fax og feldúði sem gefur fallegan gljáa. Kemur í veg fyrir að fax og tagl flækist. Hrindir ryki og óhreinindum frá feldinum. 500ml.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
2.890 kr.
Verðán VSK 2.331 kr.

Kembið og burstið hestinn líkt og venjulega og úðið þunnu lagi af Super Shine yfir feld, fax og tagl. Ef hesturinn hræðist úðahljóðið, notið klút eða svamp. Burstið að lokum yfir hestinn til að ná fram gljáanum. 

Best er að nota Super Shine á rakan feld eftir að hesturinn er baðaður. Látið hestinn svo þorna, burstið yfir feldinn og sjáið fallegan gljáann á faxi, tagli og feldi.  

Með notkun Super Shine verður sérlega auðvelt að halda hestinum hreinum, gljáandi og vel snyrtum. 

Notkun:
Með 360° úðastútnum er auðvelt að úða þunnu lagi yfir feld, fax og tagl. Úðið beint á fax og tagl og burstið í gegn. Best er að byrja neðst á tagli til að minnka líkur á flækjum við burstun. Rakur feldur eftir böðun tekur best við efninu. 
Super Shine úðastúturinn er hljóðlátur og hentar vel fyrir hesta sem eru hræddir við hefðbundin úðahljóð. 
  • Gljái sem gefur samstundis fallega áferð á feld, fax og tagl
  • Kemur í veg fyrir að fax og tagl flækist 
  • Hrindir frá sér ryki og óhreinindum 

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana