Flýtilyklar
Önnur áhöld járningar
Uppsláttarjárn Mustad
Mustad uppsláttarjárnið er tilvalið til að opna hnykkingar þegar rifið er undan.
* Mustad uppsláttarjárnið opnar hnykkingar til að tryggja að fjöðrin skemmi ekki hófvegginn þegar skeifan er rifin undan.
* Með egginni og oddinum er hægt að fjarlægja nær allar fjaðrir án þess að skemma hófvegginn.
- Tvíþætt notkun: egg og oddur
- Gegnheilt, steypt verkfæri með góða endingu
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.