Flýtilyklar
Reins
Sprenger mél 45°
Vörunúmer
HS4060510578
45° hallandi mél, 14mm þykk, úr sensogan málmi. Vinsælustu Sprenger mélin á Íslandi til fjölda ára.
- Vel löguð mél með stuttum bita sem er framhallandi um 45°
- Greinilegur munur í notkun miðað við hefðbundin tvíbrotin mél
- Hentar fyrir allt frá tamningatryppum til topp keppnishesta
- Auðvelda knapanum að gefa fínar og næmar ábendingar til hestsins og bætir taumsamband
- Fást í 10,5cm og 11,5cm
- 70cm hringir
- 14mm breið
- Örin skal vera í vinstra munnviki og snúa fram
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm