Flýtilyklar
SJAMPÓ hestar
Blue Hors Wash'n Care sjampó
Milt, lyktarlaust sjampó með réttu pH gildi sem ertir ekki húðina. Eykur glans og mýkt feldsins og kemur í veg fyrir þurrk. 1 líter.
Notkunarleiðbeiningar:
Skolið hestinn með volgu vatni. Nuddið sjampóinu í blautan feldinn og skolið svo vel úr.
- Milt, lyktarlaust sjampó
- Má nota sem áfyllingu fyrir Blue Hors Click'n Wash
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.