Flýtilyklar
SJAMPÓ hestar
Stassek - Equilux fljóthreinsir
Fljóthreinsir, þarf ekki að skola úr.
750 ml.
Bara hreinsa, ekki baða. Equilux hreinsar húð, feld, fax og tagl á nokkrum mínútum, án vatns, jafnvel á veturna. Jafnvel gulu þvagblettirnir á ljósum hrossum og ryklagið í dökkum feldi hverfur eins og dögg fyrir sólu. Equilux fjarlægir bletti eftir þvag, skít, gras, drullu ofr. gerir feld, fax og tagl gljáandi.
Að auki hrindir feldurinn frá sér óhreinindum í svolítinn tíma eftir að Equilux hefur verið notað. Equilux inniheldur ekki lyktarefni og er lyfjalaust.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.