Flýtilyklar
Skordýravarnir
Rafflugnaspaði
Rafflugnaspaði sem flugurnar eiga ekki séns í. Flugur sem lenda í straumi spaðans drepast samstundis.
Flugnaspaði sem knúinn er með 2 x AA rafhlöðum. Rafstraumur spaðans drepur flugur sem fyrir honum verða.
Spaðinn gefur ekki raflost ef ytra netið er snert (ekki mælt með því samt) en vægt raflost ef innra netið er snert.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.