Flýtilyklar
Taugar & orka
Blue Hors Energy Booster
Energy Booster er fljótvirk próteinviðbót í formi peptíða sem flýta upptöku og nýtingu orkunnar og auka vöðvaþrek. Energy Booster eykur orku og úthald og hentar því vel fyrir keppni, mikla þjálfun eða ferðalög.
Leiðbeiningar um notkun:
500 kg: 60 ml ( 1 túpa)
350 kg: 40 ml (2/3 af túpu)
Er gefið í munn ca. 1-2 tímum áður en áhrif eiga að koma fram. Hesturinn þarf nægt aðgengi að drykkjarvatni.
Innihald: Vatnsrofið plöntuprótein, glýseról, natríumklóríð, inúlín, kalsíum glúkónat, kalíumklóríð, magnesíumsúlfat sjövatnað.
Aukefni pr. kg: E-vítamín 30000 mg, B1-vítamín 1920 mg, B2-vítamín 2400 mg, B6-vítamín 360 mg, B12-vítamín 9000 µg, níasín 3600 mg, kalsíum D-pantótenat 1200 mg, kólínklóríð 1800 mg.
Greiningarþættir: Hráprótein 23,5% , hráfita 1,9% , hrátrefjar 0,00% , hráaska 12,1% , natríum 2,3% , vatn 33,2% .
Geymist á þurrum og köldum stað, má ekki frjósa. Geymið þar sem börn ná ekki til.
-
Mervue Lactese Plus 30 ml
Verð2.290 kr. -
Mervue SuperBooster 60 ml
Verð2.290 kr. -
Mervue Energy 1000A/B Racing Booster 60 ml
Verð4.790 kr. -
Foran Pre-Fuel Gel 60 ml
Verð3.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.