Taugar & orka

Blue Hors Relax gel túpa
Blue Hors Relax gel túpa

Blue Hors Relax gel túpa

Eiginleikar:
Vörunúmer BLUE40-396

Relax er gel ríkt af B-Vítamínum og amínósýrunni L-tryptofan sem hefur róandi áhrif á miðtaugakerfið. Hentar vel fyrir öra hesta sem hættir við spennu og viðkvæmni. Eykur athygli og einbeitingu en er ekki slævandi.

Blue Hors Relax gel túpa - 3.790 kr.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
3.790 kr.
Verðán VSK 3.056 kr.

Efnið er ætlað spenntum og sjónhræddum hestum. Kemur í inngjafasprautu sem hægt er að sprauta beint uppí hestinn.
Hesturinn þarf að hafa greiðan aðgang að vatni.

Leiðbeiningar um notkun:

500 kg: 60 ml á dag (1 túpa)

350 kg: 40 ml á dag (2/3 af túpu)

Gefið í munn 1-2 klukkutímum fyrir æfingu eða keppni.

Innihald: Hreinsað vatn, sakkarósi, sorbitól, glýserín, L-tryptophan, magnesíumsúlfat, nníasín, B1 vítamín (þíamín HCl), B6 (pýridoxín HCl), B12 (sýanókóbalamín), xathan gúmmí, E202, E150, bragðefni.

Nettóinnihald: 60 ml

 Aukefni pr. kg: B1 vítamín 2400 mg, B6 vítamín 800 mg, B12 vítamín 2080 µg, níasín 1600 mg,  L-tryptophan 32000 mg, magnesíum 1600 mg.

 Greiningarþættir: Hráprótein 2,4% , hráfita 0,1% , hrátrefjar 0,2% , hráaska 3,0% , vatn 44,1%, magnesium 0,16%.

 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana