Þjálfunarvörur gæludýr

Sleikimotta silikon
Sleikimotta silikon

Sleikimotta silikon

Vörunúmer AK80550

Sílikonmotta sem heldur hundum og köttum uppteknum í svolítinn tíma og virkar róandi við og eftir erfiðar upplifanir svosem dýralæknaheimsóknir, klóaklippingu, burstun, feldhirðu ofr. 

Verðmeð VSK
1.690 kr.
Verðán VSK 1.363 kr.
  • Fyllið með blautmat, kremi, kæfu eða svipuðum mat 
  • Hægir á inntöku fóðurs og heldur dýrinu uppteknu í svolítinn tíma 
  • Með því að frysta mottuna með fóðri í heldur hún athygli dýrsins enn lengur
  • Að sleikja róar dýrið, td eftir heimsókn til dýralæknis eða aðrar erfiðar upplifanir 
  • Dregur athygli dýrsins frá klóaklippingu, burstun, feldsnyrtingu og ýmissi meðhöndlun  
  • Fjögur mismunandi mynstur örva yfirborð tungu dýrsins, slaka á kjálka og hálsvöðvum 
  • Sogskálar á botni mottunnar gera hana afar stamar og hægt er að festa mottuna á veggi 
  • Auðvelt að þrífa undir rennandi vatni 
  • 20 x 20cm

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana