Undirdýnur

Eques Classic Lamb Pad undirdýna
Eques Classic Lamb Pad undirdýna

Eques Classic Lamb Pad undirdýna

Vörunúmer EQUEQ18W01-BK

Hnakklaga undirdýna með góðri höggvörn og öndun. 

Verðmeð VSK
22.990 kr.
Verðán VSK 18.540 kr.
Eques Classic Lamb Pad undirdýnan er mótuð eftir hnakknum og hefur dúnmjúka merinóull undir burðarhluta hnakksins. Miðja dýnunnar er laus við ull og gefur þar með hryggsúlu hestins meira pláss.
 
Tech ullarefnið er náttúruleg vara sem er gerð úr dúnmjúkri 100% merinóull, sem hefur sömu eiginleika og venjuleg ull. Ullin er fest á ofið efni, ekki skinn dýrsins svo að lambið fær að lifa áfram og búa til meiri ull. Sjálfbær valkostur við ekta lambaskinn en hefur þó alla kosti lambaskinns, svosem höggvörn, hitastjórnun og síðast en ekki síst flytur hún svita og raka frá feldi hestsins.  
 
Hentar sérlega vel fyrir hesta með viðkvæma húð.
 
Dýnan er fest við D hringi hnakksins með ólum með frönskum rennilás sem eru sérlega hannaðar fyrir hnakka með einföldum löfum.
 

Hæð: 57 cm
Breidd: 55 cm
Umhirða: 30°C í þvottavél á kerfi fyrir viðkvæman þvott (ullarkerfi og max 900 snúningar). Notið ullarþvottaefni.

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana