Bóndadagurinn er föstudaginn 24. janúar nk. Hér eru nokkrar hugmyndir að bóndadagsgjöf fyrir hestamanninn.
-
Mountain Horse "Galaxy" úlpa unisex svört
Hlý vatns- og vinheld úlpa sem hentar öllum kynjum. Endurskin á ermum, rúmgóðir hlýir vasar og hetta sem hægt er að taka af.
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
Redback
Vinsælasti skórinn. Leðurskór með teygju á hlið, einstaklega mjúkur og þægilegur sóli úr geli og auðvelt að komast í og úr.
VerðVerðmeð VSK28.490 kr. -
Roeckl Weldon
ROECKL SPORT kynnir WELDON hanskana sem henta við fjölbreyttar aðstæður. Teygjanlegir, hlýir og mjög þægilegir.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Roeckl Weymouth stonewashed
WEYMOUTH (áður WAGO) eru æðislegir fóðraðir hanskar frá ROECKL. Falleg hönnun, hlýjir, þægilegir og gefa gott grip um tauminn.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Horse Pilot "Essential" jakki herra blue graphite
Nýr og uppfærður Essential jakkinn frá Horse Pilot. Hlýr og með góða öndun, ásamt því að vera vatnsheldur að 15.000mm.
VerðVerðmeð VSK54.990 kr. -
Topreiter "Skógafoss" húfa brún
Hlý og klæðileg húfa með Topreiter merkinu.
Húfan er mjúk og teygjanleg, hentar því vel öllum höfuðstærðum.VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Topreiter "Taktur" úlpa herra græn
Taktur er hlýr en léttur herrajakki frá Top Reiter. Thinsulate efnið er frábært til að halda hita en öndunin er mjög góð. Vatnsheldur að 20.000 mm.
VerðVerðmeð VSK48.990 kr. -
Top Reiter "Pocket" softshell herra
Top Reiter "POCKET" svartar reiðbuxur úr softshell efni, háar í mittið og með hné leðurbót. Klassískar skóreiðbuxur flott snið með rassvösum og rennilás á skálmum.
VerðVerðmeð VSK54.990 kr. -
Top Reiter Blær unisex peysa svört
Mjúk og þægilega flíspeysa fyrir öll kyn. Smellur í hálsmáli, brjóstvasi með smellu og hliðarvasar með rennilás. Mjög smart með Kalda vestinu.
VerðVerðmeð VSK15.990 kr. -
-
-
-
-
-
Devold Duo Active buxur herra
Hlýr tveggja laga undirfatnaður með flötum saumum sem koma í veg fyrir núning. Sérstaklega mjúk og henta vel þeim sem eru með viðkvæma húð.
VerðVerðmeð VSK12.990 kr. -
Devold Due Active zip bolur herra
Hlýr tveggja laga undirfatnaður með flötum saumum sem koma í veg fyrir núning. Sérstaklega mjúk og henta vel þeim sem eru með viðkvæma húð.
VerðVerðmeð VSK13.990 kr. -
-
-
-
Casco Champ 3 rúskinn/svartur
Nett höfuðlag, flottur og sportlegur hjálmur. Hægt að taka innvolsið úr og þvo það. Disk-Fit Vario kerfi til að stilla stærð. Hægt að nota MyStyle litarendurnar til að skipta um lit á endurskinsröndum. Mystyle nú einnig fáanlegt með Swarovski kristöllum.
VerðVerðmeð VSK56.990 kr. -
Casco Mistrall II svartur
Mistrall II er ný hönnun í hæsta gæðaflokki. Þessi hjámur veitir einstaka loftun. Hægt að nota MyStyle litarendurnar til að skipta um lit á endurskinsröndum. Mystyle nú einnig fáanlegt með Swarovski kristöllum.
VerðVerðmeð VSK31.990 kr. -
Casco Champ 3 Blue Metal
Nett höfuðlag, flottur og sportlegur hjálmur. Hægt að taka innvolsið úr og þvo það. Disk-Fit Vario kerfi til að stilla stærð. Hægt að nota MyStyle litarendurnar til að skipta um lit á endurskinsröndum. Mystyle nú einnig fáanlegt með Swarovski kristöllum.
VerðVerðmeð VSK47.990 kr. -
Óðinn m/sléttu sæti
Afar léttur hnakkur með löngum móttökum, kemur í einni lengd 17,5".
VerðVerðmeð VSK109.900 kr. -
Top Reiter Spirit
Top Reiter Spirit er frábær hnakkur sem trónir á toppnum hvað varðar gæði og þægindi.
VerðVerðmeð VSK649.900 kr. -
EQUES ONE ULL
EQUES ONE – Einstakur og nýstárlegur hnakkur fyrir frammistöðu á háu stigi eftir Rasmus Møller Jensen
VerðVerðmeð VSK579.990 kr. -
Top Reiter Legend hnakkur
Top Reiter Legend hnakkurinn sameinar hágæða hönnun og óviðjafnanleg þægindi fyrir hest og knapa.
VerðVerðmeð VSK749.900 kr. -
Eques Flex Balance gjörð
Eques Flex Balance gjörðin hentar sérlega vel hestum sem hnakkar eiga það til að renna fram á.
VerðVerðmeð VSK37.990 kr. -
Top Reiter gjörð Magic Move
Breið teygjugjörð frá Top Reiter. Fæst í þremur lengdum.
VerðVerðmeð VSK25.990 kr. -
-
Fager PENNY Basic mél
Fager Penny mélin hafa allt sem þú gætir óskað í méli. Penny er ótrúlega þægilegt mél sem hefur 100% slétt yfirborð, einnig á liðamótum. Stærð 10.5cm
VerðVerðmeð VSK11.990 kr. -
Top Reiter nasamúll stillanlegur
Stilla má múlinn bæði á hökuól og nefól. Lengjanleg nefól ætti að passa flestum hestum.
VerðVerðmeð VSK12.490 kr. -
Höfuðleður með gunmetal skrauti
Fallegt höfuðleður með gunmetal skrauti. Hægt að fá nasamúl í sama stíl.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Blacksmith járningakassi 3 hillur
Sterkur járningakassi með skáhillum og afmörkuðum verkfærahólfum.
VerðVerðmeð VSK74.990 kr.