Flýtilyklar
Hjálmar karlar
Horka Rider hjálmur
Horka Rider hjálmarnir eru léttir og þægilegir þriggja punkta öryggishjálmar.
Rider hjálmarnir eru til í barnastærðum í fjórum litum en einum lit í fullorðinsstærðum. Frábært verð fyrir vottaðan öryggishjálm.
Svartur: XS/S (48-52cm), S/M (53-57cm), M/L (58-61cm)
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.