Flýtilyklar
Hundaleikföng
Þefmotta - tvær stærðir
Þefmottan reynir á þefskyn og getu hundsins til að leysa þrautir. Þú stingur mat eða nammi inn á milli flipanna og hundurinn þefar þá uppi.
Tilvalið til að nota til dæmis þá daga sem ekki er aðstaða til að komast út með hundinn í góða göngu. Tvær stærðir, 50x30cm og 70x50cm.
• Frábær þjálfun sem hundurinn getur dundað við í lengri tíma
• Hentar vel til hæfniþjálfunar og sem meðferðarúrræði
• Eykur einbeitingu, minnkar stress og kemur í veg fyrir að hundar hámi matinn í sig
• Hægt að setja allskonar mat eða nammi inn á milli flipa
• Fliparnir eru úr flísefni sem eru saumaðir í mottuna
• Fliparnir eru ca. 8cm að lengd og breidd ca. 4cm
• Má þvo við 30°C
Stærð 1 - 50 x 30cm
Stærð 2 - 70 x 50cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.