Hundanammi

Chrisco - pressubein 4 stk
Chrisco - pressubein 4 stk

Chrisco - pressubein 4 stk

Vörunúmer CH12544

Pressuð nautabein úr nautahúð. 120g eða 4 stk í pokanum. 10cm löng. 

Verðmeð VSK
425 kr.
Verðán VSK 343 kr.

Pressuðu beinin eru gerð úr nautshúð, hreinsa tennur hundsins og styrkja tannhold, góma og kjálka. 
Beinin eru handgerð náttúruafurð úr hreinsuðum, þurrkuðum, fitusnauðum og hollum nautshúðum.
Nautshúðin er klofin og hreinsuð í saltupplausn og svo skorin og formuð. Þurrkunin fer fram við háan hita svo að allar bakteríur drepast við ferlið. Beinunum er svo pakkað í sterílu umhverfi. 

  • Hitameðhöndluð, fitusnauð og hátt próteininnihald 
  • Harðpressuð
  • Langur nagtími
  • Hreinsar tennur hundsins þíns af tannsteini og bakteríum sem mynda tannstein
  • Minnkar líkur á andremmu 
  • Styrkir tannhold, góma og kjálka
  • Heldur hundinum uppteknum í góðan tíma 
  • Hundurinn er upptekinn við að naga beinin frekar en skó, dyrakarma, snúrur ofr. 

Samsetning:
Hreinsaðar, þurrkaðar og hitameðhöndlaðar nautshúðir 

Greining:
Orka (100 g): 1000 kJ/340 kcal
Hráprótein: 71,0%
Tréni: 2,8%
Hráfita: 3,5%
Hráaska: 2,0%
Vatn: 13,0%

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana