Flýtilyklar
Hundanammi
Túnfiskbitar 500g PAW
Paw Tuna Bites eru litlir, mjúkir bitar með 85% túnfiski. Frábært bragð og eru sérlega lystugir fyrir þjálfun, verðlaun og dekur.
Þessir kornlausu bitar lausir við litarefni, rotvarnarefni og önnur tilbúin efni og innihalda hvorki sykur, glútein né korn. Túnfiskur er magur, próteinríkur fiskur með mikilvægum vítamínum og steinefnum sem eru góð fyrir hundinn þinn.
Paw Tuna Bites koma í 500 g endurlokanlegum poka svo að bitarnir haldast ferskir. Fást einnig í 100gr pokum á vörunúmeri CH12306 Hundanammi túnfiskbitar 100g.
Paw Tuna Bites eru alveg sykurlausir, kornlausir og eru án litar og rotvarnarefna. Til að tryggja holla og safaríka vöru er túnfiskurinn meðhöndlaður með jurtaglýseríni.
Gefðu hundinum 3 - 15 stk af þessum bitum á dag, eftir stærð og þyngd hundsins. Notið þá við þjálfun, sem verðlaun og þegar þú vilt einfaldlega dekra við hundinn. Hundurinn þinn mun elska þessa mjúku nammibita með 85% túnfiski.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.