Flýtilyklar
Þjálfunarvörur gæludýr
Þefmotta blóm Bowl 60cm
Þefmottan reynir á þefskyn og getu hundsins til að leysa þrautir. Þú stingur mat eða nammi inn á milli flipanna og hundurinn þefar þá uppi. Tilvalið til að nota til dæmis þá daga sem ekki er aðstaða til að komast út með hundinn í góða göngu.
• 2 í 1 þefmotta og fóðurskál
• hentar fyrir hunda og ketti
• hægt er að breyta þefmottunni í þefskál með því að toga í einn spotta
• hentar vel til að venja hunda af því að gúffa í sig mat og eykur einbeitingu hundsins
• lengjurnar eru gerðar úr mjúku flókaefni
• sérlega hentugt í ferðalög
• hver lengja er 8cm löng og uþb 2,5cm breið
• efni: 100% polyester
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.