Flýtilyklar
Þjálfunarvörur gæludýr
Þrep Easy Climb
Þrep til að auðvelda gæludýrinu að komast upp og niður úr sófa eða rúmi. Hentar einkar vel fyrir eldri eða veika hunda og ketti.
• hentar vel fyrir gömul, veik eða of feit dýr. Eins henta þrepin vel fyrir hvolpa eða litla hunda sem ekki ná að hoppa upp.
• sterk og stöðug þrep sem dýrin renna ekki á.
• verndar bein og liði.
• hámarks þyngd dýrs 50 kg
• stærð: 45 x 35 x 34cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.