Flýtilyklar
Umhirða gæludýr
Spónn 3,5kg
Rakadrægur og hitameðhöndlaður viðarspónn til undirburðar fyrir gæludýr.
Spónninn er framleiddur úr gæða barrtrjám og er hitameðhöndlaður. Grófur spónninn hentar dýrum sérlega vel. Hann inniheldur ekki flísar sem geta stungist í dýrin og mikil vökvadrægni spónsins hentar einkar vel til að þurrka upp íverurými gæludýra.
• Afar rakadrægur
• Rykhreinsaður
• Létt og þurrt undirlag
• Hagstætt og auðvelt í notkun
• 100% niðurbrjótanlegt
• FSC vottað - Forest Stewardship Council
• 3,5 kg í ballanum (+/- 10%)
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.