Flýtilyklar
Fóðurtrog og grindur hestar
Blue Hors Poki fjölnota
Stór og sterkur poki fyrir hey eða bara hvað sem þú þarft að grípa með þér.
Stór poki fyrir hey, ábreiður, sængur eða hvað sem þú þarft að grípa með þér. Sérlega sterkur nælonpoki sem endist og er bæði vatnsfráhrindandi og hrindir frá sér ryki og óhreinindum.
Breidd: 44 cm
Lengd: 55 cm
Hæð: 45 cm.
- Stór poki fyrir allt dótið þitt
- Geymdu ábreiðurnar, sængurnar eða aðra stóra hluti í pokanum
- Sérlega sterkt nælon
- Geymist samanbrotinn og tekur lítið pláss
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.