Heilsa umhirða hestar

Blue Hors Cool Clay
Blue Hors Cool Clay

Blue Hors Cool Clay

Vörunúmer BLUE40-260

Blue Hors Cool Clay er sérlega virk leið til að kæla þreytta eða bólgna liði og sinar. 4kg.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
5.290 kr.
Verðán VSK 4.266 kr.

Kælandi leir sem dregur úr bólgumyndun og vökvasöfnun strax eftir áverka eða reið. Leirinn mýkir, kælir, minnkar bólgumyndun og dregur hita úr leggjum hestsins. 

Notkunarleiðbeiningar:
Hrærið fyrir notkun. Smyrjið þykku lagi af leir á svæðið sem kæla skal. Látið leirinn þorna, en hyljið ekki með umbúðum. Leirinn er síðan fjarlægður með bursta eða þveginn af. Því þykkara sem leirlagið er, því lengur kælir það. Efnið má nota á keppnishesta.

4 kg - innihaldsefni:
Magnesíum súlfat, ísedik, álún, hörfræolía, kaólín, feldspat, kvars, natríumbensónat, lindarvatn

Má ekki bera á sár eða opna húð. 
Geymið þar sem börn ná ekki til 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana