Umhirða nautgripir

Stórgripaklippur Constanta4
Stórgripaklippur Constanta4

Stórgripaklippur Constanta4

Vörunúmer AK18990

Rafmagnsklippur fyrir stórgripi. Constanta4 klippur frá Kerbl eru 400w.

 

Verðmeð VSK
92.990 kr.
Verðán VSK 74.992 kr.

Léttar og þægilegar rafmagnsklippur sem endast vel. Premium kambarnir renna vel í gegnum allan feldinn, jafnvel óhreinan feld. Klippurnar koma í kassa ásamt olíu og skrúfjárni. Klippurnar eru sérlega vel hannaðar og eru með þyngdarpunktinn á réttum stað. Góð loftun er á kömbunum. Hægt að skipta um loftsíur án verkfæra. Nýhannaðir kambar með sérstaka lögun gera það að verkum að lægra blaðið rennur mjúklega í gegn um feldinn.

230 V AC. 400 W. 50 Hz.
Stærð: 7,8 x 9,7 x 33 cm.  
Lengd snúru: 3 m.
Þyngd: 1.490gr.

Afhending:
1 x Constanta4 rafmagnsklippur
1 x kambasett 21/23
1 x olíubrúsi
1 x skrúfjárn
1 x leiðbeiningabæklingur
1 x sterk plast burðartaska

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana