Flýtilyklar
Hófar & hárafar
Blue Hors Biotin Complex 1,5kg
Biotin frá Blue Hors er í duftformi og er ríkt af biotini og sjö öðrum bætiefnum m.a. DL meþíónín, zinki og kopar. Biotin styrkir uppbyggingu hófhornsins og þar með vaxtahraða. Eykur feldgæði og styrkir hár og hornvöxt.
Leiðbeiningar um notkun:
500 kg: 12,5 g á dag
350 kg: 9 g á dag
1 mælieining er ca 12,5 g og inniheldur u.þ.b 20 mg af bíótíni
Ráðlagt er að gefa bíótín daglega í 6 mánuði
Duftið er mælt og dreift yfir hey eða bætt saman við fóðurbæti 1-2x á dag
Innihald: Kalsíumkarbónat, dextrósi, DL meþíónín, luctarom (bragðefni)
Aukefni pr. kg: Bíótín: 1600 mg, sinkoxíð (E6): 9335,32 mg (Zn:7500 mg), sinkamínósýrukelat, hýdrat (E6): 75000,00 mg (Zn: 7500 mg), kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað (E4): 4911,59 mg (Cu: 1250mg), koparamínósýrulelat, hýdrat (E4): 12500,00 mg (Cu: 1250 mg), DL-meþíónín: 100 g
Greiningarþættir: Kalsíum 16,4%, natríum 0%, fosfór 0%
Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað. Má ekki frjósa.
-
Pavo BiotinForte
Verð13.490 kr. -
Hercules Complete Biotin
Verð6.990 kr. -
Mervue HoofPak 2 kg
Verð11.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.