Flýtilyklar
Vítamín & steinefni
Blue Hors Copper Support
Lífrænt koparbætiefni á fljótandi formi fyrir ræktunarhryssur, folöld og keppnishesta. Notað þegar daglegt fóður inniheldur ekki nægilegt magn kopars.
- Lífrænt koparbætiefni á fljótandi formi fyrir ræktunarhryssur, folöld og keppnishesta
- Notað þegar daglegt fóður inniheldur ekki nægilegt magn kopars
Notkun: Fljótandi fóðurbætir fyrir hesta
Innihald : Melassi, própýlenglýkól
Aukefni pr. kg: Kopar, vatnað kopar(II)amínósýruklósamband, E4 2285 mg, mangan, vatnað mangan(II)amínósýruklósamband, E5 3060 mg, E-vítamín (3a700) 15300 mg, bíótín (3a880) 6100 g, B12-vítamín 900 µg, rotvarnarefni: kalíumsorbat (202) 2380 mg
Greiningarþættir: Hráprótein 1,6% , hráfita 3,1% , hrátrefjar < 0,1% hráaska 3,9% , vatn 86,9%
Nettóþyngd : 1 l
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.