Flýtilyklar
Vítamín & steinefni
Blue Hors Ferro Support
Ferro Support er lausn rík af járni og öðrum bætiefnum sem styðja við myndun rauðra blóðkorna og hentar því vel fyrir hesta sem eru lagir í blóði (hemoglobin). Lágt hlutfall blóðrauða skerðir flutning súrefnis til vöðva og takmarkar þar með afkastagetu hestsins.
Lausn rík af járni og öðrum bætiefnum sem styðja við myndun rauðra blóðkorna. Mælt með fyrir keppnishesta undir álagi, ung hross í byrjun þjálfunar eða sem aðstoð við fóðurbreytingar.
Leiðbeiningar um notkun:
500 kg: 30ml á dag
350 kg: 15 ml á dag
Hristið fyrir notkun og blandið saman við annað fóður. Gefið ekki meira en ráðlagðan skammt. Ráðlögð notkun er 2-4 vikur í senn eða eins og ráðlagt er af dýralækni
Innihald: Súkrósi, própýlen glýkól, sorbitól, glýseról, hunang, natríumsítrat
Aukefni pr. kg: Járn ( járn-(II)-súlfat, sjövatnað (E1)) 5230 mg, kopar (kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað (E4)) 1450 mg, kóbalt (kobalt-(II)-súlfat, sjövatnað(E3)) 43,5 mg, B1-vítamín 1160 mg, B2 vítamín 725 mg, B6 vítamín 435 mg, B12 vítamín 2905 µg, fólínsýra 435 mg
Greiningarþættir: Hrápótein 0,64%, hráfita 0,06%, hráaska 1,94%, hrátrefjar 0,05%, járn 0,51%, natríum 0,20%, vatn 59,10%
Geymist í lokuðum umbúðum og haldið frá sólarljósi og háu hitastigi. Má ekki frjósa. Hristist fyrir notkun
-
Mervue Iron Booster
Verð5.990 kr. -
Mervue Iron Booster þykkni 30 ml
Verð1.590 kr. -
Foran Feratone
Verð22.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.