Flýtilyklar
Hreinlætisvörur
Vex uppþvottalögur
Vex uppþvottlögur með skógarilmi eða sítrónuilmi skilar skínandi uppþvotti.
Eiginleikar Vex:
Vex uppþvottalögur með ilmi skilar leirtauinu og áhöldum skínandi hreinum og er sérlega mildur fyrir hendur.
Notkun Vex:
Við venjulegan uppþvott á leirtaui með mataróhreinindum: ½ ml í hvern líter af vatni eða 2,5 ml (½ teskeið) í 5 lítra vatns. Miðað er við þvott á 20 diskum. Við þvott á glösum og annarri glervöru, sem ekki er fitug: 1 dropi í hvern líter af volgu vatni.
Umbúðir: 5 L
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.