Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Hestavörur
Hrímnir Höfuðleður Classic Rosa
Fallegt höfuðleður úr Classic vörulínu Hrímnis
Höfuðleður með stórum kristöllum. Ennisólin er mótuð og er fóðruð með mjúku efni. Kristallarnir eru festir með 8 pinnum til að tryggja sem besta endingu.
- Hágæða olíuborið leður fyrir aukna endingu og mýkt.
- Ryðfríar sylgjur með rúllum til að auðvelda stillingu.
- Hlíf bakvið sylgjurnar til að forðast það að þær klípi í hestinn.
- Svart leður
- UEPO skráð hönnun
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.