Fara í efni
Vörunúmer: LV130128

Leovet fax og taglúði

Verðm/vsk
2.290 kr.

Að kemba fax og tagl hefur aldrei verið auðveldara. 550ml og 2500ml. 

Framleiðandi Leovet Dr. Jocoby gmbh & co
Nafn Leovet - Coat Sheen & Tangle Free
Verð
Verðm/vsk
8.190 kr.
Birgðir 13
Stærð
2,5 L

Nafn Leovet - Coat Sheen & Tangle Free
Verð
Verðm/vsk
2.290 kr.
Birgðir 198
Stærð
550 ml

Verðm/vsk
2.290 kr.

Hrein sedrusviðarolía gefur fallegan gljáa, gerir það auðveldara að greiða löng hár og gefur fyllingu. Gefur silkimjúkan feld, glans og vernd gegn ryki og óhreinindum í nokkra daga.

Sedrusviðarolía: Styrkir hárið, minnkar flösu og verndar gegn skordýrum. 

Fæst í 2500ml áfyllingarbrúsum.