Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
ELT "Saphira" kápa græn
Vörunúmer
WH3235416-3
Hlý og einstaklega notaleg vatteruð reiðkápa frá Waldhausen. Ótrúlega smart snið, bæði á hestbaki og ekki.
- Kápan er vind- og vatnsfráhrindandi úr vönduðu efni sem andar vel.
-
Hettan er stillanleg og hægt að renna henni af.
-
Loðinu er hægt að hneppa af hettunni.
-
Tveir stórir vasar með flísfóðri framan á kápunni.
-
Feluvasi með rennilás.
-
Hægt að festa kápuna að innanverðu við fótinn, svo hún haldi sér á sínum stað í reiðtúrnum.
-
Reiðklauf með tveimur rennilásum að aftan.
- Endurskin aftan á ermum og við reiðklauf.
-
Ysta lag: 100% Polyester, fóður: 100% Polyester, fylling: 100% Polyester
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm