Flýtilyklar
Reiðbuxur konur
Kristin softshell reiðbuxur
Buxur sem henta vel fyrir kuldan. Framleiddar úr vind- og vatnsfráhrindandi efni með flísfóðringu.
Mountain Horse Kristin buxurnar eru úr softshell efni sem andar vel og er vatnsfráhrindandi. Tilvalið fyrir köldu dagana.
- 4-way teygjuefni
- Vatnsfráhrindandi
- Vindheldar
- Flísfóðraðar
- 3/4 sílikon grip í sæti
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.