Skordýravarnir

Flugnabani Minikill
Flugnabani Minikill

Flugnabani Minikill

Vörunúmer AK299955

Lítill og hentugur flugnabani fyrir íbúðir, sumarbústaði ofl. Stungið í samband í innstungu. 

Verðmeð VSK
3.290 kr.
Verðán VSK 2.653 kr.

• Útfjólublátt ljósið laðar skordýrin inn í rafmagnshluta ljóssins sem drepur þau umsvifalaust með raflosti
• Ljósið dugar í það minnsta í 10.000 klukkustundir
• Einfaldlega stungið í samband í innstungu 
• Með innbyggðum safnara sem hægt er að taka af og losa 
• Í eldvörðu ABS plasthúsi
• Þægilegt, létt og sparar pláss 
• Virkar án eiturefna 

Auka pera fæst á vörunúmeri AK299820

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is