Flýtilyklar
Vöðvar, liðir & sinar
Blue Hors Magnesium 1,5kg
Magnesíum er duft ætlað til notkunar þegar fóður er lágt í magnesíum. Magnesíumskortur getur valdið spennu, taugaveiklun, skertri vöðvavirkni og krömpum.
Magnesíum og fosfór eru einnig nauðsynleg fyrir eðlilegan þroska beina og vöðva.
Inniheldur auðupptakanlegt magnesíum og fosfór.
Leiðbeiningar um notkun:
500 kg: 10 – 20 g á dag
350 kg: 5-10 g á dag
Mælið og blandið við annað kjarnfóður. Mæliglas fylgir með. Ein gjöf = 1 mæliglas = 10 g, gefur 2,4 g af magnesíum og 1,35 g af fosfór
Innihald: 100 % magnesíumfosfat
Greiningarþættir: Magnesíum 24,0% , fosfór 13,50%
Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.