Flýtilyklar
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
Pavo NervControl er bætiefni fyrir öra, viðkvæma og taugaóstyrka hesta.
Viðkvæmir hestar geta verið hræddir og taugatrekktir. NervControl hjálpar hestinum að öðlast frið og ró á náttúrulegan hátt. Virk efni eins og Magnesium og L-tryptophan eru forstigsefni (pre-cursors) fyrir taugaboðefnið serótónin og bæta boðleiðir innan taugakerfsins. Taugaboð berast því betur og hesturinn verður rólegri og yfirvegaðri en áður. Árangur sést eftir nokkurra daga gjöf.
Ráðlagður dagskammtur: 50 g á dag.
Fæst í 3 kg fötum.
Efnainnihald: | Innihald: |
Meltanleg orka 6,9 MJ | Refasmári |
Hráprótein 17,5% | Rúgfóðurmjöl |
Hrátréni 10,2% | Kalsíumkarbónat |
Hráfita 4,2% | Magnesíumfosfat |
Aska 26,7% | Magnesíumasetat |
Hörfræolía | |
Þrúgusykur | |
Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: | |
Kalsíum 1,2% | |
Fosfór 0,4% | |
Natríum 0,5% | |
Kalíum 1,2% | |
Magnesíum 4% | |
B1 -vítamín 180 mg | |
B6 -vítamín 120 mg | |
C-vítamín 10.000 mg | |
DL-Meþíónín 50 g | |
L-tryptófan 40 g | |
Selen 6 mg |
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Verslun Reykjavík | Lyngháls 3 | 110 Reykjavík | Sími: 540 1125
Verslun Akureyri | Grímseyjargata 2 | 600 Akureyri | Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi | Efstubraut 1 | 540 Blönduósi | Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa | Brúarvogi 1-3 | 104 Reykjavík | Sími: 540 1100
lifland@lifland.is