Flýtilyklar
Brauðmolar
Vörur heim í hlað
-
Cal Plus 500 ml
Fóðurbætiefni ætlað fyrir mjólkurkýr og lembdar ær. Cal Plus leggur til viðbótarskammt af kalki og öðrum næringarefnum sem styðja við kalkefnaskipti í kúm í og við burð.
VerðVerðmeð VSK1.490 kr. -
Super Phos 500 ml
Super Phos er fóðurbætiefni með fosfór og kalsíum ætlað fyrir mjólkurkýr og ær við burð. Það er kjörið sem viðbótarskammtur fosfórs og kalks þegar þörfin er mest um og eftir burð og þegar hætta er á doðavandamálum.
VerðVerðmeð VSK1.890 kr. -
Lehmän FOSFÓR-þykkni 4 x 370 g
Fóðurbætiefni fyrir nautgripi með fosfórskort frá FinnCow í Finnlandi. Lehmän FOSFÓR-þykkni inniheldur natríumtvívetnisfosfat sem er auðleysanlegt form fosfórs.
VerðVerðmeð VSK6.390 kr. -
Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g
Skilvirkur kalkgjafi til inngjafar um munn og fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm og kindum. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu.
VerðVerðmeð VSK5.590 kr. -
Lehmän KOLA-þykkni 4 x 335 g
Skjótvirkt fóðurbætiefni fyrir kýr, kálfa og kindur sem notast þegar skita, iðrakveisa eða eitrun gerir vart við sig.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk
hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.VerðVerðmeð VSK7.090 kr. -
Lehmän MAGNESÍUM-þykkni 4 x 390 g
Fóðurbætiefni sem getur minnkað líkur á graskrampa (bráðadauða) vegna magnesíumskorts.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Lehmän pH-þykkni 4 x 430 g
Lehmän pH-þykkni er fóðurbætiefni fyrir kýr og kindur sem hefur bein áhrif til hækkunar á sýrustigi í vömb, til dæmis vegna offóðrunar á kjarnfóðri eða þegar vart verður við grip með súra vömb. Það dregur úr sýringu vambar og minnkar líkur á sárum í slímhúð í vinstur.
VerðVerðmeð VSK6.890 kr. -
Lehmän SÚRDOÐA-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni fyrir kýr sem getur dregið úr hættu á súrdoða. Lehmän SÚRDOÐA-þykkni er skilvirkt og langverkandi.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Lehmän VAMBAR-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni með góðgerlum fyrir mjólkandi kýr og kindur þegar grunur er um skerta vambarstarfsemi og minnkaða átlyst. Lehmän VAMBAR-þykkni er fjölvirkt bætiefni sem styður við örverustarfsemi vambar.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
Vasikan KOLA-gel 4 x 360 g
Skjótvirkt fóðurbætiefni fyrir kálfa með skitu, iðrakveisu og eitranir. Hefur stemmandi áhrif.
VerðVerðmeð VSK7.790 kr. -
Búkolla Hámark II með Vistbót
Búkolla Hámark II inniheldur nú bætiefnið Vistbót sem dregur úr metanlosun um 10% og eykur fóðurnýtingu um 6%.
VerðVerðmeð VSK11.290 kr. -
Komin G steinefnablanda f. geldkýr
Komin G steinefnablanda sérsniðin að þörfum geldkúa.
VerðVerðmeð VSK14.790 kr. -
Búkolla Bót steinefnablanda
Búkolla - Bót er grunnblanda sem nýtist öllum mjólkurkúm. Blandan inniheldur hefðbundið selen og andoxunarefni.
Búkolla - Bót fæst bæði á kurluðu formi og köggluðu.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
BIGGI alhliða steinefnablanda
Fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað. Aðlagaður að íslensku gróffóðri með háu innihaldi selens og E- vítamíns.
VerðVerðmeð VSK7.290 kr. -
Ærblanda háprótein
Ærblanda er próteinríkt kjarnfóður sem inniheldur hátt hlutfall fiskimjöls.
VerðVerðmeð VSK84.599 kr. -
Ærblanda LÍF
Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær.
VerðVerðmeð VSK3.219 kr. -
Lífrænir varpkögglar 20 kg
Lífrænt vottað varpfóður í kögglum fyrir lausagönguhænur. Hægt er að gefa fóðrið með eða án matarafganga.
VerðVerðmeð VSK6.290 kr. -
Varpfóður kögglað 25kg
Kögglað varpfóður fyrir hænsni sem komin eru í varp.
VerðVerðmeð VSK4.183 kr. -
Calcivit-B
Calcivit-B er kalk– og orkugjafi fyrir kýr við burð til viðhalds á kalsíumforða og til þess að minnka líkur á doða.
VerðVerðmeð VSK11.590 kr. -
GEA Luxspray 50 spenaúði m. joði 20 kg
LuxSpray 50 spenaúði frá GEA sem sótthreinsar og stuðlar að heilbrigði spena- og júgurhúðar. Inniheldur joð.
VerðVerðmeð VSK20.550 kr.