Flýtilyklar
Brauðmolar
Vörur heim í hlað
-
ALHLIÐASTEINN
Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti, án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað í hefðbundnum og lífrænum búskap.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
Nova Optimizer haugbætir 10 kg
Nova Optimizer haugbætir minnkar uppgufun köfnunarefnis úr mykju, minnkar óloft í útihúsum og minnkar setmyndun í haugkjöllurum og tönkum.
VerðVerðmeð VSK31.990 kr. -
A48 Triple mjólkursýringarduft 2,5 kg
Til sýringar á mjólk og mjólkurduftblöndu. Verkunartími er 30 sekúndur. Styrkir starfsemi maga og þarma og seytingu meltingarensíma ásamt því að bæta meltingu mjólkurfitu og próteins.
VerðVerðmeð VSK12.490 kr. -
Ketovit+ 1 og 5 lítrar
Ketovit+ er hágæða orkuefni og vítamíngjafi sem dregur úr súrdoðahættu og orkuskorti í nýbornum kúm og ám. Styður við efnaskipti og dregur úr styrk ketóna í blóði. Leggur til mjög aðgengilega orku. Það styður við starfssemi lifrar og getur aukið átlyst gripa.
VerðVerðmeð VSK19.390 kr. -
Ærblanda háprótein
Ærblanda er próteinríkt kjarnfóður sem inniheldur hátt hlutfall fiskimjöls.
VerðVerðmeð VSK84.599 kr. -
Ærblanda LÍF
Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær.
VerðVerðmeð VSK3.219 kr. -
Sauðfjárfata
Sauðfjárfatan er bætiefnafata sem er sérstaklega ætluð íslensku sauðfé og er auðug af lífsnauðsynlegum stein- og snefilefnum.
VerðVerðmeð VSK9.490 kr. -
Sauðfjársteinn 10 kg
Saltsteinn fyrir sauðfé. Inniheldur lífrænt selen og fleiri lífsnauðsynleg stein- og snefilefni.
VerðVerðmeð VSK1.490 kr. -
FW steinefnasteinn 2 x 10 kg
Steinefna- og selenbættur saltsteinn fyrir allan bústofn. Koparsnauður og hentar því sauðfé.
VerðVerðmeð VSK4.690 kr. -
Magnesíumfata (Himag) 20kg
Magnesíumfatan fatan inniheldur viðbótarmagn af magnesíum en einnig hagstætt hlutfall kalsíum og fosfórs. Fatan er einnig rík af öllum helstu stein- og snefilefnum og vítamínum sem kýr og kindur þarfnast.
VerðVerðmeð VSK9.890 kr. -
Kalksalt 25 kg
Kalksalt er bætiefnafata fyrir búfénað, framleidd úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði, auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Kalksalt inniheldur melassa sem eykur lystugleika þess og stuðlar að góðri bindingu innihaldsins.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Pavo PodoGrow
PAVO PodoGrow er hágæða kjarnfóður fyrir folöld og trippi. PodoGrow hefur reynst einstaklega vel sem kjarnfóður fyrir holdgrönn og orkukræf hross.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Varpfóður kögglað 25kg
Kögglað varpfóður fyrir hænsni sem komin eru í varp.
VerðVerðmeð VSK4.183 kr. -
Lífrænir varpkögglar 20 kg
Lífrænt vottað varpfóður í kögglum fyrir lausagönguhænur. Hægt er að gefa fóðrið með eða án matarafganga.
VerðVerðmeð VSK6.290 kr. -
Lehmän FOSFÓR-þykkni 4 x 370 g
Fóðurbætiefni fyrir nautgripi með fosfórskort frá FinnCow í Finnlandi. Lehmän FOSFÓR-þykkni inniheldur natríumtvívetnisfosfat sem er auðleysanlegt form fosfórs.
VerðVerðmeð VSK6.390 kr. -
Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g
Skilvirkur kalkgjafi til inngjafar um munn og fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm og kindum. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu.
VerðVerðmeð VSK5.590 kr. -
Lehmän KOLA-þykkni 4 x 335 g
Skjótvirkt fóðurbætiefni fyrir kýr, kálfa og kindur sem notast þegar skita, iðrakveisa eða eitrun gerir vart við sig.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk
hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.VerðVerðmeð VSK7.090 kr.