Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Ariat "Ascent 1/4 zip" dömubolur svartur
Fallegt snið á síðermabol sem heldur við á réttum stöðum. Teknísk efni og þægindi. Gott grunnlag.
- Sílikon neðst á bol innanverðum.
- Sólarvörn í efni og vörn gegn lykt.
- Aðhaldsefni í bland við gegnsætt efni.
- Hjálpar við að halda réttri líkamsstöðu.
- 76% pólyester, 25% spandex.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.