Bætiefni fyrir hunda og ketti

MultiBoost f. hunda 150 ml
MultiBoost f. hunda 150 ml

MultiBoost fyrir hunda

Eiginleikar:
Vörunúmer MLFP8041

MultiBoost fyrir hunda er bætiefni með vítamínum og steinefnum sem styður við heilsufar, ónæmiskerfi og velferð hundsins þíns. 

MultiBoost fyrir hunda 150 ml - 2.690 kr.
MultiBoost fyrir hunda 60 ml - 1.790 kr.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
2.690 kr.
Verðán VSK 2.169 kr.

MultiBoost er lystugt og næringarríkt þykkni sem styður við heilbrigðan og hraustan hund og bæta má út á daglegt fóður. MultiBoost er framleitt af Mervue Laboratories á Írlandi. 

MultiBoost gagnast:

  • Til stuðnings góðu heilsufari
  • Ónæmiskerfinu
  • Aukinni velferð
  • Til að viðhalda heilbrigðum og virkum hundi

Sólhattur - Þekktur fyrir góða eiginleika og ávinning og fyrir að styðja við ónæmiskerfi og styðja við þol gegn sýkingum.

Karnitín - Nauðsynlegt fyrir vöðvavirkni, sér í lagi fyrir eldri hunda og til að tryggja heilbrigðan vöxt í ungum hundum. Hjálparefni við eðlileg frumuefnaskipti. 

C-vítamín - Styður við ónæmiskerfi, örvar frumuátsvirkni hvítra blóðkorna og myndun mótefna. Nýgotnir hvolpar mynda afar lítið C-vítamín og geta því notið góðs af umframmagni frá móður. 

Omega 3 og 6 - Mikilvæg næringarefni fyrir heilbrigða húð og feld.

B-vítamín - Viðhalda heilbrigðri lyst. Örva vöxt, fóðurnýtingu og bæta ástand felds og húðar.

E-vítamín -Vel þekkt andoxunarefni.

Fóðrunarleiðbeiningar hunda:

Hentar hvolpum eftir að þeir hafa verið vandir af spena. Blandið vel saman við fóður. 

  • Að 5 kg: 2,5-5 ml daglega.
  • 5-15 kg: 5-7,5 ml daglega.
  • 15-30 kg: 7,5-10 ml daglega.
  • 30 kg+: 10-15 ml daglega.

Fæst í 60 ml þykknistúpum og 150 ml flösku á vökvaformi.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana