Flýtilyklar
Bits
Bombers Tube Ergo Elliptical
Bombers Denni Tube Ergo Elliptical mél.
Þetta mél er mýkra í munnvikum hestsins en hefðbundin hringamél og hefur enn hraðari eftirgjöf. Hólkurinn utanum hringinn liggur flatur að haus hestsins sem gerir mélið stöðugra, kemur í veg fyrir að mélið klípi hestinn og minnkar líkurnar á því að mélið dragist í gegn um munn hestsins. Munnstykkið er mjög mjúkt í munni og þrýstingurinn er settur á gómana en hólkurinn gefur mjög hraða eftirgjöf.
Munnstykkið er mótað eftir munni hestsins. Elliptical bitinn hallar fram og gefur þrýsting á tungu.
Bombers mél eru framleidd í Suður Afríku og eru handgerð, sem gefur einstakt tækifæri til að stjórna því hvernig hvert smáatriði mélsins er hannað og framleitt. Munnstykkin eru úr sætmálmi og ryðfríu stáli og eru mótuð til að dreifa álagi jafnt yfir stóra fleti. Hringir og kjálkar eru úr ryðfríu stáli.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.