Flýtilyklar
Kuldagallar karlar
Topreiter "Stjarna" kuldagalli þunnur
Slitsterkur, vatnsheldur og lipur kuldagalli sem er tilvalinn fyrir veturinn.
Topreiter Stjarna kuldagallinn er framleiddur úr hágæða efni sem er sérstaklega slitsterkt og andar vel.
Gallinn er með 20.000mm vatnsheldni með límda sauma.
- Teygjanlegt belti
- Sílíkon grip
- Endurskin á merki og hliðum
- Innri vasi
- Hægt að fjarlægja hettu
- Vatnsheldur
*Módel er 168cm á hæð og er í stærð XS
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.