Mustad Equi Librium álskeifa
Mustad Equi Librium álskeifa
Vörunúmer
OJMBR-ELA-25083
Equi Librium álskeifan er löguð eins og stálskeifan en er mun léttari. Selt í stykkjatali.
Equi-Librium® skeifurnar eru frábær kostur fyrir afrekshross og fyrir hvern þann sem vill auka afköst og minnka líkur á meiðslum. Equi-Librium® Aluminium virkar eins og Equi Librium stálskeifan en er mun léttari. Þegar aðeins sekúntubrot getur skilið milli sigurs og ósigurs gefur Equi-Librium® Aluminum þér forskot.
- Frábært lag
- Afar auðvelt að breyta skeifunni og laga hana að hófnum
- Hentar sérlega vel undir klárgenga hesta, með þyngri afturfótarskeifum
- Fæst aðeins sem framfótarskeifa með hliðaruppsláttum
- Notið karbítsskafla í tána ef mikið mæðir á skeifunni
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.