Flýtilyklar
Peysur konur
Top Reiter "Fold" hettupeysa
Fold er svört, töff hettupeysa með rennilás. Tímalaus og klassísk hönnun sem hentar við öll tækifæri. Efnið er þykkt, mjúkt og eftirgefanlegt.
- Hliðarvasar
- Mjúk og góð hetta
- Járnrennilás
- Bómullarflísefni sem heldur sér vel, 95% bómull, 5% spandex
Þvottaleiðbeiningar
- Þvo á 30°C
- Nota þvottaefni fyrir viðkvæman þvott
- Má ekki bleikja
- Má ekki þurrka í þurrkara
- Má ekki strauja
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.