Flýtilyklar
Skór/Reiðstígvél börn
Ariat "Bromont" barna reiðstígvél
Reiðstígvél fyrir íslenska veðráttu! Gerð úr sterku, endingargóðu og vatnsheldu leðri með rúskinni á innanverðu stígvélinu og vatnsheldri himnu. Stígvélin eru einangruð og veita hámarks hita og þægindi. Tvær víddir utan um kálfa regular og full.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.