Flýtilyklar
Hnakkar
TOPREITER Unique hnakkur
Top Reiter Legend hnakkurinn sameinar hágæða hönnun og óviðjafnanleg þægindi fyrir hest og knapa.
Hin fullkomna samsetning af þægindum og stuðningi fyrir knapa og hest. Þessi hnakkur er með djúpt sæti sem veitir knapanum gott jafnvægi.
Hann er búinn til úr einkaleyfisvörnu Soft Swing tré og ullarfylltum spjöldum, tryggir hámarksþægindi fyrir hestinn. Veitir góða þyngdardreyfingu.
Lýsing:
- Sætisstærðir: 17" og 18"
- Lengd: 46 cm og 48 cm
- Hnakknefsvídd: 34 (standard), fæst grennri eða breiðari sem sérpöntun
- Fylling í undirdýnum: Ull
- Móttök: Löng, fyrir stutta gjörð
- Hnakkvirki: Soft Swing
- Litur: Svartur, fæst í öðrum litum sem sérpöntun
- Þyngd: 7 kg
Með hnakknum fylgir hnakkayfirbreiðsla.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.