Flýtilyklar
Hundaólar
Ruffwear Hi & Light hálsól Basalt Gray
Hi & Light ólin er einstaklega létt og fyrirferðalítil. Ólin er með sterka plastsmellu sem auðvelt er að opna. Ólin skartar öllum séreinkennum Ruffwear, V laga álhring til að festa tauminn við, sér hring fyrir merkispjald, gúmmíhring til að það hringli minna í nafnspjaldi/leyfismerki og níðsterku nyloni sem upplitast ekki.
Kemur einnig í litnum: Alpenglow Pink
Hægt að para saman við beisli og taum í sama lit.
- Handhæg smella sem auðvelt er að opna
- Ál V-hringur tryggir örugga festingu við tauminn
- Auðvelt að farlægja nafnspjöld/leyfisspjöld með Quick Ring™ festingunni
- Sér festing fyrir nafnspjald/leyfisspjald
- Sílikonhringur minnkar hringl í nafn/leyfisspjöldum
- Efni: 100% polyester
- Festing fyrir taum: rafhúðaður 6061-T6 V-hringur úr áli
- Sílikonhringur til að minnka hringl
Kemur í fjórum stærðum:
23-28cm
28-36cm
36-51cm
51-66cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.