Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
TENSON "MISTY" DÖMU SKELJAKKI
Misty jakkin er mjög vatnsfráhindrandi (10k) og er því góður sem ytri skel. Teygjanlegt efni sem veitir mikið hreyfifrelsi. Stillanleg hetta sem einnig er hægt að taka af. Saumarnir eru innsiglaðir og rennilásarnir vatnsheldir.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.