Rúlluplast, sáðvara og áburður. Kynntu þér úrvalið og verðin í vorbæklingi okkar eða í vefverslun Líflands.
Rúllaðu upp sumrinu!
Góður heyfengur gefur fyrirheit um góðar afurðir. Búðu vel um baggana með Megastretch rúlluplasti svo hver einasta tugga haldi næringargildi sínu og angan.
Eigum einnig mikiðúrval af vörum til stæðuverkunar auk bindigarns og íblöndunarefnis til að bæta verkun gróffóðurs.