Flýtilyklar
Áburður
Blákorn
Klórsnauður NPK áburður með kalki, magnesíum, brennisteini og bór.
Góður alhliða áburður fyrir allar matjurtir þ.m.t. kartöflur, grasflatir og á trjá- og runnagróður. Inniheldur öll helstu næringar- og snefilefni. Leysist vel upp í jarðvegi.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.