Flýtilyklar
Brauðmolar
Húfur, hálskragar og eyrnabönd karlar
-
KT Rothe húfa svört
Rothe húfan frá Kari Traa er ómissandi í vetur. Þykk og góð til að halda kuldanum frá.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Argentium H2O derhúfa græn
Argentium derhúfa frá Ariat er vatnsheld og hönnuð úr lífrænum bómul sem er síðan mögnuð upp með DRYShield™ sem hrindir frá rigningunni.
VerðVerðmeð VSK6.990 kr. -
Ariat Venture H2O derhúfa svört
Argentium derhúfa frá Ariat er vatnsheld og hönnuð úr lífrænum bómul sem er síðan mögnuð upp með DRYShield™ sem hryndir frá rigningunni.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Ariat Elementary ennisband grátt
Ennisband frá Ariat fullkomið fyrir köldu dagana. Unnið úr endurunnu pólýesterflísefni með unisex hönnun.
VerðVerðmeð VSK2.590 kr. -
Ariat Elementary ennisband blátt
Ennisband frá Ariat fullkomið fyrir köldu dagana. Unnið úr endurunnu pólýesterflísefni með unisex hönnun.
VerðVerðmeð VSK2.590 kr. -
Ariat Tri Factor derhúfa svört
Smart derhúfa frá Ariat með sólarvörn í efni og léttu efni á hnakka til að passa að lofti vel um hausinn.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Kleisley húfa dökkfjólublá
Prjónahúfa úr ullarblöndu frá KINGSLAND. Létt en hlý og kósý. Litur: dökkgrænn.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Kleisley húfa svört
Prjónahúfa úr ullarblöndu frá KINGSLAND. Létt en hlý og kósý. Litur: svartur.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Kleisley húfa dökkblá
Prjónahúfa úr ullarblöndu frá KINGSLAND. Létt en hlý og kósý. Litur: dökkblár.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Kleisley húfa drapplituð
Prjónahúfa úr ullarblöndu frá KINGSLAND. Létt en hlý og kósý. Litur: drapplituð.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Kleisley húfa græn
Prjónahúfa úr ullarblöndu frá KINGSLAND. Létt en hlý og kósý. Litur: dökkgrænn.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Top Reiter Hlýja húfa
Falleg og hlý bómullarhúfa sem passar fullkomlega með Hlýju treflinum.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Ariat Tri Factor derhúfa græn
Keep a cool head with a cap that offers style, protection and performance.VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Uvex hálskragi
Hagnýtur, fjölhæfur og margnota – uvex loop thermo kraginn er fullkominn félagi fyrir útiíþróttir á veturna.
Hvort sem þú vilt nota kragann sem trefil, lambhúshettu, húfu eða höfuðband þá veitir pípulaga kraginn sem hefur góða öndun, áreiðanlega vörn gegn vindi, sól og kulda á köldum dögum.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Uvex lambhúshetta
Hita- og kuldavörn fyrir höfuð og háls, hentar vel undir reiðhjólahjálm, skíðahjálm eða mótorhjólahjálm. Einnig hægt að nota sem hreinlætis- og hitavörn undir mótorhjólahjálminn.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Devold Expedition kragi svartur
Hörkutólið í vöruflóru Devold. Fatnaður sem notaður hefur verið í pólferðir og staðist allar væntingar. Fötin eru tveggja laga og þola allt að 50 gráðu frost. Merino ullin einangrar hita vel og veitir góða öndun.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn